Tómas Heiðar: Geri mitt besta að fylla í skarð Dags Kár Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2015 17:00 Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Heiðar Tómasson, sem spilað hefur með Þór í Þorlákshöfn undanfarin þrjú ár, samdi við Stjörnuna í Garðabæ í dag og spilar með liðinu í Dominos-deildinn næsta vetur. Hann játar því að þetta sé mikil áskorun fyrir sig enda Stjarnan verið að vinna titla og að komast langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er öðruvísi pakki en ég hef verið í undanfarið. Það var samt ekkert smá fínt skref fyrir mig að fara í Þór og komast í úrslitakeppnina í fyrsta skipti,“ sagði Tómas Heiðar við Vísi eftir undirskriftina. „Það var mikil reynsla fyrir mig og vonandi tek ég núna næsta skref og verð í toppbaráttunni.“ Tómas Heiðar á að fylla í skarð Dags Kár Jónssonar sem yfirgefur nú Stjörnuna og heldur í háskólaboltann í Bandaríkjunum. „Það var önnur ástæða fyrir því að ég kom hingað. Það var alveg galopið pláss fyrir mig eftir að Dagur fór þannig ég geri mitt besta í að fylla í það,“ sagði Tómas sem naut hverrar mínútu í Þorlákshöfn. „Umhverfið þar hafði mikið að segja og Benni gaf mér þvílíkt traust til að gera það sem ég treysti mér til að gera og finna hvað ég treysti mér í.“ Hann segir Stjörnuna stærra félag en Þór: „Það hefur kannski verið það síðustu ár. Liðið er bikarmeistari og hefur verið að fara í undanúrslit og lokaúrslitin undanfarin ár. Stjarnan hefur náð aðeins betri árangri. Vonandi er þetta því skref í rétta átt,“ sagði Tómas Heiðar Tómasson. Dominos-deild karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Tómas Heiðar Tómasson, sem spilað hefur með Þór í Þorlákshöfn undanfarin þrjú ár, samdi við Stjörnuna í Garðabæ í dag og spilar með liðinu í Dominos-deildinn næsta vetur. Hann játar því að þetta sé mikil áskorun fyrir sig enda Stjarnan verið að vinna titla og að komast langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er öðruvísi pakki en ég hef verið í undanfarið. Það var samt ekkert smá fínt skref fyrir mig að fara í Þór og komast í úrslitakeppnina í fyrsta skipti,“ sagði Tómas Heiðar við Vísi eftir undirskriftina. „Það var mikil reynsla fyrir mig og vonandi tek ég núna næsta skref og verð í toppbaráttunni.“ Tómas Heiðar á að fylla í skarð Dags Kár Jónssonar sem yfirgefur nú Stjörnuna og heldur í háskólaboltann í Bandaríkjunum. „Það var önnur ástæða fyrir því að ég kom hingað. Það var alveg galopið pláss fyrir mig eftir að Dagur fór þannig ég geri mitt besta í að fylla í það,“ sagði Tómas sem naut hverrar mínútu í Þorlákshöfn. „Umhverfið þar hafði mikið að segja og Benni gaf mér þvílíkt traust til að gera það sem ég treysti mér til að gera og finna hvað ég treysti mér í.“ Hann segir Stjörnuna stærra félag en Þór: „Það hefur kannski verið það síðustu ár. Liðið er bikarmeistari og hefur verið að fara í undanúrslit og lokaúrslitin undanfarin ár. Stjarnan hefur náð aðeins betri árangri. Vonandi er þetta því skref í rétta átt,“ sagði Tómas Heiðar Tómasson.
Dominos-deild karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira