Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í keppninni um sterkasta mann heims á næstu dögum. Af því tilefni var rætt við hann í Ísland í dag í gær. Eftir að Hafþór Júlíus landaði hlutverki „Fjallsins“ í Game of Thrones þáttunum hafa ýmsar dyr opnast fyrir hann á leiklistarsviðinu. „Það var ótrúlega auðvelt að leika þetta þegar bardaginn hófst. Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá fer maður alla leið og þegar það kom að aðalbardaganum þá var hann allur stimplaður inn í hausinn á mér,“ segir hann aðspurður um leiklistarhæfileika sína. Stefán Sölvi Pétursson, fyrrum keppandi í sterkasta manni heims, og Magnús Ver Magnússon, sem sigraði keppnina fjórum sinnum, voru einnig viðmælendur þáttarins. „Kraftakeppnir eru ótrúlega slítandi sport. Þeim mun lengur sem þú ert í því þeim mun lengur slitnarðu og finnur fyrir því þegar þú ert eldri. Ef þú getur stigið inn á annan vettvang þegar þú hefur sigrað allt sem þú vilt sigra, af hverju ekki?“ segir Magnús Ver. Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í keppninni um sterkasta mann heims á næstu dögum. Af því tilefni var rætt við hann í Ísland í dag í gær. Eftir að Hafþór Júlíus landaði hlutverki „Fjallsins“ í Game of Thrones þáttunum hafa ýmsar dyr opnast fyrir hann á leiklistarsviðinu. „Það var ótrúlega auðvelt að leika þetta þegar bardaginn hófst. Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá fer maður alla leið og þegar það kom að aðalbardaganum þá var hann allur stimplaður inn í hausinn á mér,“ segir hann aðspurður um leiklistarhæfileika sína. Stefán Sölvi Pétursson, fyrrum keppandi í sterkasta manni heims, og Magnús Ver Magnússon, sem sigraði keppnina fjórum sinnum, voru einnig viðmælendur þáttarins. „Kraftakeppnir eru ótrúlega slítandi sport. Þeim mun lengur sem þú ert í því þeim mun lengur slitnarðu og finnur fyrir því þegar þú ert eldri. Ef þú getur stigið inn á annan vettvang þegar þú hefur sigrað allt sem þú vilt sigra, af hverju ekki?“ segir Magnús Ver.
Game of Thrones Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Hafþór Júlíus Björnsson hefur keppni í sterkasta manni í heimi á morgun. 17. apríl 2015 08:21