Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 22:03 Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. vísir Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46