Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 22:03 Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. vísir Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson komst í góðan gír þegar foreldrar hans og vinir lentu í Kuala Lumpur í dag og bauð hópnum til veislu við komuna til landsins. Ferðalagið tók 23 tíma og 10 mínútur en hópurinn lenti í Kuala Lumpur klukkan 13.20 að staðartíma. Hópurinn fór til að fylgjast með Hafþóri takast á um titilinn Sterkasti maður heims. Menn voru ekki sammála um hvað það væri langt flug frá Doha til Kuala Lumpur.Vísir Ferðalagið hófst í Leifsstöð í morgun með flugi klukkan 7.20 til Stokkhólms en þaðan var svo flogið til Doha í Katar. Björn Þór, faðir Hafþórs, og Andri Reyr Vignisson, vinur kraftajötunsins, deildu mikið í Katar um hvað síðasti leggur ferðarinnar væri langur.Sjá einnig: Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur Andri hélt því fram að það væru um það bil tveggja stunda flug til Kuala Lumpur. „Hann missti því allan anda þegar flugstjórinn sagði að við myndum lenda í Kuala Lumpur eftir 7 tíma og 40 mínútur,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, einn úr hópnum. „Flugið var hins vegar frábært með íslenskri flugfreyju um borð sem að stjanaði við okkur og náði hópurinn að sofa vel síðasta legginn eftir dekur frá Stellu flugfreyju,“ segir hann. Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46