Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2015 21:41 Grótta og ÍBV fóru áfram í kvöld. Vísir/Vilhelm Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0.Þetta þýðir að tímabilið er búið hjá Haukum, Fylki og Selfossi. Grótta og ÍBV mætast í undanúrslitunum en Framkonur þurfa að bíða þangað til um helgina til að fá að vita hvaða lið bíður liðsins í undanúrslitunum. Stjarnan var nefnilega eina liðið sem náði að tryggja sér oddaleik en Stjarnan vann 21-16 sigur á Val á Hlíðarenda og fær því oddaleik á heimavelli sínum á laugardaginn. Þetta er þriðja árið í röð þar sem þessi lið spila hreinan úrslitaleik í úrslitakeppninni en Valskonur eru búnar að slá Garðbæinga út þrjú ár í röð.Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum kvöldsins:Haukar - ÍBV 20-27 (8-13)Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 8, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk ÍBV: Díana Dögg Magnúsdóttir 8, Vera Lopes 6, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1.Fylkir - Fram 19-22 (9-9)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Patrícia Szölösi 3, Vera Pálsdóttir 3, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 5, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Hulda Dagsdóttir 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Valur - Stjarnan 16-21 (6-9)Mörk Vals (skot): Kristín Guðmundsdóttir 7/5 (17/5), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3 (4), Bryndís Elín Wöhler 2 (5), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 1 (5), Morgan Marie Þorkelsdóttir (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 14/1 (34/5, 41%), Lea Jerman (1/1, 0%).Mörk Stjörnunnar (skot): Helena Rut Örvarsdóttir 8 (16), Þórhildur Gunnarsdóttir 5/5 (7/5), Nataly Sæunn Valencia 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Stefanía Theodórsdóttir 1 (1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (2), Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 (2), Sólveig Lára Kjærnested 1 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1 (4/1), Alina Tamasan (4).Varin skot: Florentina Stanciu 16 (29/3, 55%), Heiða Ingólfsdóttir (3/2, 0%).Selfoss - Grótta 21-29 (7-16)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 11, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 5, Lovísa Thompson 5, Sunna María Einarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti