Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. mars 2015 10:00 Jónína og Biggi mættust á b5 um helgina. Vísir Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12