Nippurnar í prófæl: „Ætla sjálf aðeins að sýna geirvörtuna en ekki brjóstin“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. mars 2015 17:00 Myndin sem Facebook sagði of grófa. mynd/bylgja „Ég bjó áður til viðburð með mynd af Google þar sem að sást í brjóstin og hann var auðvitað tekinn niður,“ segir Bylgja Babýlons um #FreeTheNipple – NIPPURNAR Í PRÓFÆL. Þar hvetur hún fólk af báðum kynjum til að setja geirvörturnar á sér sem profile mynd á Facebook þann 2. apríl. Bylgja breytti um forsíðumynd þegar herferðin reið yfir á Twitter en ólíkt Twitter þá ritskoðar Facebook myndir þær sem birtast á vefnum og fjarlægir þær sem þeim finnst þurfa að fjarlægja. „Persónulega ætla ég eingöngu að setja mynd af annari geirvörtunni ég mér en ekki brjóstið sjálft. Ég veit ekki hvernig aðrir aðrir ætla að gera þetta en það væri áhugavert að sjá hvort geirvörtur strákanna fá að vera áfram eður ei,“ segir Bylgja. Henni þótti nokkuð undarlegt að þegar myndin af henni á brjóstunum var fjarlægð blöstu við henni myndir af vaxtaræktardrengjum á nærbuxunum að sveigja sig og beygja. „Við ætlum að sjá hvernig þetta tekst núna og þá mögulega að gera þetta aftur síðar. Það fer eftir því hver viðbrögð Facebook verða.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
„Ég bjó áður til viðburð með mynd af Google þar sem að sást í brjóstin og hann var auðvitað tekinn niður,“ segir Bylgja Babýlons um #FreeTheNipple – NIPPURNAR Í PRÓFÆL. Þar hvetur hún fólk af báðum kynjum til að setja geirvörturnar á sér sem profile mynd á Facebook þann 2. apríl. Bylgja breytti um forsíðumynd þegar herferðin reið yfir á Twitter en ólíkt Twitter þá ritskoðar Facebook myndir þær sem birtast á vefnum og fjarlægir þær sem þeim finnst þurfa að fjarlægja. „Persónulega ætla ég eingöngu að setja mynd af annari geirvörtunni ég mér en ekki brjóstið sjálft. Ég veit ekki hvernig aðrir aðrir ætla að gera þetta en það væri áhugavert að sjá hvort geirvörtur strákanna fá að vera áfram eður ei,“ segir Bylgja. Henni þótti nokkuð undarlegt að þegar myndin af henni á brjóstunum var fjarlægð blöstu við henni myndir af vaxtaræktardrengjum á nærbuxunum að sveigja sig og beygja. „Við ætlum að sjá hvernig þetta tekst núna og þá mögulega að gera þetta aftur síðar. Það fer eftir því hver viðbrögð Facebook verða.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Átakið Free The Nipple hefur vakið mikla eftirtekt. 30. mars 2015 22:22
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31