Í föstudagslið Áttunnar í dag sýnir Robbi okkur hvernig þú átt ekki að haga þér í umferðinni. Hann tekur fyrir níu óþolandi týpur sem allir eiga að þekkja og segir þér hvernig þú átt ekki að láta.
Þar má nefna manneskjuna sem er alltaf á flautunni, manneskjuna sem er alltaf að horfa á eitthvað undir stýri og manneskjuna sem keyrir blindandi.
Áttan er bæði á Instagram og Snapchat og eru duglegir við að setja þangað efni. Þið getið fylgt þeim á slóðinni attan_official á báðum stöðum.
Áttan: Svona áttu ekki að haga þér í umferðinni
Tengdar fréttir

Áttan: Atli Hókus sýnir töfrabrögð
Atli Már Haraldsson er lunkinn þegar kemur að því að töfra fram hluti

Áttan: Egill Ploder gæðir sér á hárgeli
Ekki er nú öll vitleysan eins.