„Passið ykkur á græðginni“ Höskuldur Kári Schram skrifar 24. mars 2015 18:45 Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45
Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14
34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40
Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50
Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08
Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00