Hún birtir meðfylgjandi myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún segist ekki hafa trúað því þegar hún sat á bráðamótttökunni með bólgna hendi og tárin í augunum að hún myndi snúa til baka svo snemma.
Ásdís undirbýr sig nú að kappi fyrir komandi keppnistímabil sem nær hápunkti á HM í Kína í lok ágúst.