Margrét Erla, sem meðal annars gegndi hlutverki dómara í Gettur betur í vetur, birti myndina að neðan í færslu á Instagram.
„Mér finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum eins og mér sýnist,“ skrifar Margrét Erla en myndin er úr sýningu Sirkuss Íslands, Skinnsemi. Myndina tók ljósmyndarinn Jeaneen Lund.
Uppfært: Instagram fjarlægði myndina hennar Margrétar sem birti hana jafnharðan á Twitter.
Þessi var tekin niður af instagram. #prudes #FreeTheNipple pic.twitter.com/c50t5lX8HE
— margrét erla maack (@mokkilitli) March 26, 2015
Fjölmargir taka þátt í því sem mætti helst lýsa sem byltingu á Twitter undir merkinu #FreeTheNipple. Innlegg í umræðuna má sjá hér að neðan.
Brjóst eru ekki kynfæri #FreeTheNipple
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) March 25, 2015
mjög jákvætt, lifi frelsi líkamans. #FreeTheNipple
— Logi Pedro (@logifknpedro) March 25, 2015
Icelandic girls on Twitter are currently punching patriarchy in the face. Let's join them!
— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) March 25, 2015
#freethenipple Tweets