Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2015 13:45 Hópurinn fyrir framan þinghúsið. mynd/andri sigurður haraldsson Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09
Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33