„Við erum að gengisfella hefndarklám“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. mars 2015 23:01 Björt Ólafsdóttir og Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir. Vísir Brjóst íslenskra kvenna hafa verið í aðalhlutverki á netinu seinasta sólarhringinn en upphafið má rekja til þess þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir birti mynd af brjóstunum á sér á Twitter. Hún tók myndina hins vegar fljótlega út þegar henni var bent á að myndbirtingin gæti komið í veg fyrir skiptinám hennar til Kosta Ríka. „Ég tvítaði um það hvernig skólastjórinn myndi bregðast við ef ég myndi gera þetta. Yrði ekki harðar tekið á því en með stráka og þá byrjaði umræða sem endaði með því að ég póstaði mynd af brjóstunum mínum,“ segir Adda og bætir við að í kjölfarið hafi hún fengið neikvæðar athugasemdir. „Einhver voru komment á brjóstin. Af hverju myndi manneskja pósta svona ljótri brjóstamynd af sér en önnur voru meira um af hverju maður myndi gera þetta, hver er ástæðan fyrir að vera að pósta þessu. Fólk var til dæmis að segja að þetta væri athyglissýki sem er bara út í hött.“Fanndís Birna Logadóttir og Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir.VísirBrjóst eru ekkert til að skammast sín fyrirFemínistafélag Verzlunarskóla Íslands auglýsti Free the Nipple-daginn upphaflega og fleiri skólar og hópar fylgdu í kjölfarið. Þá var dagurinn mjög sýnilegur á samfélagsmiðlinum Twitter en á Facebook og Instagram eru myndir af þessu tagi ekki leyfðar. Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir er formaður Femínistafélags Verzló og Fanndís Birna Logadóttir er meðlimur í félaginu. Aðspurðar hvort þær séu ekki hræddar um að einhverjar stelpur sem settu myndir af sér á netið eigi eftir að sjá eftir segir Fanndís: „Já og nei. Þetta er eitthvað sem þú ættir ekki að sjá eftir. Ég póstaði svona mynd og ég hugsaði bara „Djöfullinn, á ég eftir að sjá eftir þessu eftir einhvern tíma?“ En svo hugsaði ég að það skipti ekki máli. Við erum að gengisfella hefndarklám og þetta er að gera miklu meira en við höldum að þetta sé að gera. Þannig að þetta er alls ekki eitthvað til að skammast sín fyrir.“Þingmaðurinn gat ekki annað en staðið með menntaskólastúlkunumBjört Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er ein þeirra sem tók þátt í Free the Nipple-deginum. „Mér finnst brjóst ekkert tiltökumál, þannig lagað séð , en sumum finnst það, og sumir nota brjóstamyndir af stelpum aðallega til þess að kúga þær og smána þær á samfélagsmiðlum. Þegar hugrakkar menntaskólastúlkur koma og standa með sinni kynsystur, svona eins og þær gerðu í gær, að þá fannst mér ég ekki geta gert annað en að standa með þeim,“ segir Björt.Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér að neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Berbrjósta í lauginni Þrjár íslenskar stúlkur stóðu fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld en hvöttu þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 21:56 „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Brjóst íslenskra kvenna hafa verið í aðalhlutverki á netinu seinasta sólarhringinn en upphafið má rekja til þess þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir birti mynd af brjóstunum á sér á Twitter. Hún tók myndina hins vegar fljótlega út þegar henni var bent á að myndbirtingin gæti komið í veg fyrir skiptinám hennar til Kosta Ríka. „Ég tvítaði um það hvernig skólastjórinn myndi bregðast við ef ég myndi gera þetta. Yrði ekki harðar tekið á því en með stráka og þá byrjaði umræða sem endaði með því að ég póstaði mynd af brjóstunum mínum,“ segir Adda og bætir við að í kjölfarið hafi hún fengið neikvæðar athugasemdir. „Einhver voru komment á brjóstin. Af hverju myndi manneskja pósta svona ljótri brjóstamynd af sér en önnur voru meira um af hverju maður myndi gera þetta, hver er ástæðan fyrir að vera að pósta þessu. Fólk var til dæmis að segja að þetta væri athyglissýki sem er bara út í hött.“Fanndís Birna Logadóttir og Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir.VísirBrjóst eru ekkert til að skammast sín fyrirFemínistafélag Verzlunarskóla Íslands auglýsti Free the Nipple-daginn upphaflega og fleiri skólar og hópar fylgdu í kjölfarið. Þá var dagurinn mjög sýnilegur á samfélagsmiðlinum Twitter en á Facebook og Instagram eru myndir af þessu tagi ekki leyfðar. Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir er formaður Femínistafélags Verzló og Fanndís Birna Logadóttir er meðlimur í félaginu. Aðspurðar hvort þær séu ekki hræddar um að einhverjar stelpur sem settu myndir af sér á netið eigi eftir að sjá eftir segir Fanndís: „Já og nei. Þetta er eitthvað sem þú ættir ekki að sjá eftir. Ég póstaði svona mynd og ég hugsaði bara „Djöfullinn, á ég eftir að sjá eftir þessu eftir einhvern tíma?“ En svo hugsaði ég að það skipti ekki máli. Við erum að gengisfella hefndarklám og þetta er að gera miklu meira en við höldum að þetta sé að gera. Þannig að þetta er alls ekki eitthvað til að skammast sín fyrir.“Þingmaðurinn gat ekki annað en staðið með menntaskólastúlkunumBjört Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er ein þeirra sem tók þátt í Free the Nipple-deginum. „Mér finnst brjóst ekkert tiltökumál, þannig lagað séð , en sumum finnst það, og sumir nota brjóstamyndir af stelpum aðallega til þess að kúga þær og smána þær á samfélagsmiðlum. Þegar hugrakkar menntaskólastúlkur koma og standa með sinni kynsystur, svona eins og þær gerðu í gær, að þá fannst mér ég ekki geta gert annað en að standa með þeim,“ segir Björt.Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Berbrjósta í lauginni Þrjár íslenskar stúlkur stóðu fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld en hvöttu þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 21:56 „Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09
Berbrjósta í lauginni Þrjár íslenskar stúlkur stóðu fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld en hvöttu þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 21:56
„Ég sá svolítið mikið af ungum stúlkum að bera á sér brjóstin“ Biggi lögga ræddi skrif sín um #Freethenipple í Harmageddon og baðst afsökunar, ef hann hefur sært einhvern. 26. mars 2015 12:26
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Hildur Sverrisdóttir tekur þátt í frelsun geirvörtunnar Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tekur þátt í frelsun geirvörtunnar eða #freethenipple með því að birta mynd af sér á samskiptamiðlinum Twitter. 26. mars 2015 17:25
Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37
Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50
Brjóstamyndirnar komnar á Deildu Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður. 26. mars 2015 20:49