Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár.
Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis.
Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð.
Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit.
Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.
Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015
Vefhetjan
- Atli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.is
- Hjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hér
- Þorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla Games
- Ragga nagli heilsusálfræðingur meira hér
- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hér
- Strætó appið meira hér
- Meniga appið meira hér
- Sling frá Gangverk meira hér
- Sarpurinn frá RÚV meira hér
- Leggja frá Stokki meira hér
- Blaer.is – Blær
- Arsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og Skapalón
- Netbanki Landsbankans – Landsbankinn
- On.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og Kapall
- Dominos.is – Dominos og Skapalón
- Egils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hér
- Örugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hér
- Velkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hér
- Hringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hér
- Nova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hér
- Nova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hér
- Surprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hér
- VÍB meira hér
- Egils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hér
- Apple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hér
- Örugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hér
- Ekkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hér
- Hekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hér
- Zombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hér
- Samsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hér
Besti markaðsárangur sprotafyrirtækis:
- Plain Vanilla Games meira hér
- Meniga meira hér
- datamarket meira hér
- bungalo meira hér
- Lauf Forks meira hér