Aníta Hinriksdóttir endaði í fimmta og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag.
Aníta kom í mark á 2:02,74 mínútum en hin svissneska Selina Buchel varð hlutskörpust en hún kom í mark á tímanum 2:01,95.
Aníta tók forystuna á fyrsta hring, en gaf eftir á lokasprettinum.
Aníta í fimmta sæti
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport