Þær tíu hugmyndir sem keppa til úrslita í Gullegginu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2015 10:35 Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. mynd/aðsend Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innovit. Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. Þær eru:Appsláttur - Appsláttur sem minnir þig á afsláttinne1 - Deilihagkerfi hleðslustöðva fyrir rafbílaFuture Habits – Smáforrit sem kennir krökkum á aldrinum þriggja til sjö ára næringarfræði með myndrænum hættiJungle Bar - Orkustykki sem nýtir prótein úr skordýrumMekano ehf. - Samsett fjöltengi fyrir allar gerðir raftækja og USB lágspennutækjaNámsefnisbankinn - Safnar saman verkefnum útbúin af kennurum sem einfalt er að sækja og leggja fyrir.mynd/aðsendRofar Technology ehf. - Endurhannar staðalinn fyrir stýringu ljósa og heimilistækja eins og Apple endurhannaði snjallsímannSparta - Veflausn sem aðstoðar fólk að finna, halda utan um og skrá tölfræði tengda íþróttaviðburðumStrimillinn - Miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi að upplýsingum um verðlag á dagvöru á ÍslandiVerðgreinir - Einfalt kostnaðarbókhaldskerfi, hannað fyrir snjalltæki, ætlað fyrir sjálfstætt starfandi verktaka. Teymin munu kynna hugmyndirnar frammi fyrir dómnefnd laugardaginn 7. mars nk. og síðar þann dag verður ljóst hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. Þátttakendur hafa frá því í lok janúar setið vinnusmiðjur og námskeið þar sem þeir hafa unnið hugmyndir sínar áfram og gert úr þeim raunhæfar og vandaðar áætlanir. Gulleggið fór fyrst fram árið 2008 en síðan þá hafa alls 1954 hugmyndir borist í keppnina. Fjölmörg starfandi fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni og má þar m.a. nefna Meniga, Cooori, Betri svefn, Karolina Fund, Sigurást, Pink Iceland, Controlant o.fl. Gulleggið er haldið af Klak Innovit nýsköpunar og frumkvöðlasetri en verkefnisstjórn keppninnar skipa 14 sjálfboðaliðar frá samstarfsháskólunum HR, HÍ, Bifröst og LHÍ. Verðlaunaafhending Gulleggsins er opin almenningi en hún fer fram á Háskólatorgi í Háskóla Íslands laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 16:00. Tækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innovit. Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. Þær eru:Appsláttur - Appsláttur sem minnir þig á afsláttinne1 - Deilihagkerfi hleðslustöðva fyrir rafbílaFuture Habits – Smáforrit sem kennir krökkum á aldrinum þriggja til sjö ára næringarfræði með myndrænum hættiJungle Bar - Orkustykki sem nýtir prótein úr skordýrumMekano ehf. - Samsett fjöltengi fyrir allar gerðir raftækja og USB lágspennutækjaNámsefnisbankinn - Safnar saman verkefnum útbúin af kennurum sem einfalt er að sækja og leggja fyrir.mynd/aðsendRofar Technology ehf. - Endurhannar staðalinn fyrir stýringu ljósa og heimilistækja eins og Apple endurhannaði snjallsímannSparta - Veflausn sem aðstoðar fólk að finna, halda utan um og skrá tölfræði tengda íþróttaviðburðumStrimillinn - Miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi að upplýsingum um verðlag á dagvöru á ÍslandiVerðgreinir - Einfalt kostnaðarbókhaldskerfi, hannað fyrir snjalltæki, ætlað fyrir sjálfstætt starfandi verktaka. Teymin munu kynna hugmyndirnar frammi fyrir dómnefnd laugardaginn 7. mars nk. og síðar þann dag verður ljóst hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. Þátttakendur hafa frá því í lok janúar setið vinnusmiðjur og námskeið þar sem þeir hafa unnið hugmyndir sínar áfram og gert úr þeim raunhæfar og vandaðar áætlanir. Gulleggið fór fyrst fram árið 2008 en síðan þá hafa alls 1954 hugmyndir borist í keppnina. Fjölmörg starfandi fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni og má þar m.a. nefna Meniga, Cooori, Betri svefn, Karolina Fund, Sigurást, Pink Iceland, Controlant o.fl. Gulleggið er haldið af Klak Innovit nýsköpunar og frumkvöðlasetri en verkefnisstjórn keppninnar skipa 14 sjálfboðaliðar frá samstarfsháskólunum HR, HÍ, Bifröst og LHÍ. Verðlaunaafhending Gulleggsins er opin almenningi en hún fer fram á Háskólatorgi í Háskóla Íslands laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 16:00.
Tækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira