Fimm lög verða flutt á ensku í úrslitakeppninni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 16:20 vísir/ólöf erla Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu. Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Fimm flytjendur í Söngvakeppni sjónvarpsins 2015 munu flytja lög sín á ensku í úrslitakeppninni á laugardaginn. Sjö lög keppa til úrslita og mun vinningslagið verða fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 sem fer fram í Vín í Austurríki í maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lögin verða flutt á því tungumáli sem þau yrðu flutt í Austurríki, bæru þau sigur úr býtum, en þetta er breyting frá síðasta ári. Á úrslitakvöldinu í ár verða lögin flutt í áætlaðri endanlegri mynd bæði í upphafi kvölds og einvíginu í lok kvölds. Lögin fimm sem flutt verða á ensku eru þessi:Fyrir alla – CademFjaðrir – SundayLítil skref – María ÓlafsdóttirÍ kvöld – Elín Sif HalldórsdóttirÍ síðasta skipti – Friðrik Dór Tvö lög munu áfram syngja á íslensku, sem þýðir að þau verði flutt á íslensku á stóra sviðinu í Vín, komist þau alla leið:Piltur og stúlka – Björn og félagarMilljón augnablik – Haukur HeiðarGefa upp nöfn dómara í fyrsta sinn Þá hefur ákvörðun verið tekin um að opinbera nöfn þeirra sem í dómnefndinni sitja, en það er í fyrsta sinn sem það er gert. Einar Bárðarson er formaður dómnefndar en með honum situr einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Það eru þau Sigríður Thorlacius, Stefán Hilmarsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Sjá einnig: Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Dómnefndin hefur helmingsvægi á móti símakosningu almennings í þættinum næsta laugardagskvöld. Samanlögð heildarniðurstaða dómnefndar og símakosningar mun leiða í ljós hvaða tvö lög skipa efstu sætin en lögin tvö verða þá flutt aftur og kosið verður á milli þeirra í hreinni símakosningu.
Eurovision Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Söngvakeppnin brýtur eigin reglur Nöfn dómnefndarmanna áttu að vera opinber viku fyrir úrslitin - Leynidómnefndin sem valdi lag í úrslitin fæst ekki opinberuð. 9. febrúar 2015 11:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp