Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 20:00 Félagar í góðum gír. Vísir/AndriMarinó Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Jorge Martinez og Raul Sevilla koma frá Mexíkó og Spáni en eru búsettir í London þar sem þeir starfa fyrir tónlistarsíðuna Música Crónica. Þeir eru staddir hérlendis í vinnuferð og munu fjalla um Sónar, en stefnan er ekki síður sett á að skemmta sér. Stoppið verður stutt hjá þeim félögunum en þeir ætla að nýta tímann vel áður en þeir halda aftur til London á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara á Sónar og einnig í fyrsta sinn sem þeir koma til Íslands. „Við komum bara fyrir Sónar. Við erum spenntir fyrir því að sjá Paul Kalkbrenner í kvöld, það er líka mikið af „local“ böndum sem við viljum sjá en nöfnin eru flókin svo við munum þau ekki,“ segja þeir félagarnir hressir. Þeir eru hrifnir af íslenskri náttúru og sérstaklega fannst Jorge gaman að sjá allan snjóinn þegar þeir lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Raul þykir Harpan svipa til Forum í Barcelona. „Þetta „venue“ er ótrúlegt. Mér finnst það frekar líkt Forum í Barcelona, sérstaklega að utan með öllum ljósunum, það er ótrúlegt,“ segir Raul glaður í bragði. Þeir félagarnir setja stefnuna á að njóta eins mikið og þeir geta á meðan á þessari stuttu dvöl stendur. „Við ætlum að njóta snjósins og drykkjanna,“ segja þeir hressir að lokum áður en þeir flýta sér á tónleika.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00
Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55
Borgarstjórinn lét sig ekki vanta á Sónar Ljósmyndarar frá Live Project fanga stemmninguna í Hörpunni um helgina. 13. febrúar 2015 14:42
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22