Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 15:35 Friðrik Dór tekur lagið Once Again í kvöld. Keppnin fer fram í Háskólabíó. Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó í kvöld en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. Friðrik tekur lagið Once Again, ensk útgáfa, af laginu Í síðasta skipti. Björn og félagar taka aftur á móti lagið Piltur og stúlka. Nú virðast sænskir sérfræðingar Betsson nokkuð vissir í sinni sök, og samkvæmt upplýsingum frá Betsson á Íslandi hafa þeir oft á réttu að standa.Sjá einnig: Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Veðmálastuðullinn sem settur er á lag Friðriks er 1,85 og nú er lag Maríu Ólafsdóttur, Unbroken, komið í annað sæti með stuðulinn 2,25. Stuðullinn á Pilt og stúlku er nú 5,00.Sjá einnig: Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Takist Friðriki Dór að vinna undankeppnina verður þetta annað árið í röð sem Íslendingar senda Hafnfirðinga í Eurovision en Pollapönk fór út fyrir okkar hönd fyrir ári síðan. Eurovision Tengdar fréttir Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. 14. febrúar 2015 09:47 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó í kvöld en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. Friðrik tekur lagið Once Again, ensk útgáfa, af laginu Í síðasta skipti. Björn og félagar taka aftur á móti lagið Piltur og stúlka. Nú virðast sænskir sérfræðingar Betsson nokkuð vissir í sinni sök, og samkvæmt upplýsingum frá Betsson á Íslandi hafa þeir oft á réttu að standa.Sjá einnig: Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Veðmálastuðullinn sem settur er á lag Friðriks er 1,85 og nú er lag Maríu Ólafsdóttur, Unbroken, komið í annað sæti með stuðulinn 2,25. Stuðullinn á Pilt og stúlku er nú 5,00.Sjá einnig: Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Takist Friðriki Dór að vinna undankeppnina verður þetta annað árið í röð sem Íslendingar senda Hafnfirðinga í Eurovision en Pollapönk fór út fyrir okkar hönd fyrir ári síðan.
Eurovision Tengdar fréttir Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. 14. febrúar 2015 09:47 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09
Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00
Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. 14. febrúar 2015 09:47
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00