Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 11:45 María sagðist hafa verið hrædd um að rugla saman textum eftir að StopWaitGo ákvað að breyta texta lagsins Unbroken á síðustu stundu. Vísir/Andri „Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra. Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
„Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra.
Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59