Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. febrúar 2015 18:19 Húsið hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. Húsið sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bjó í á meðan hún var borgarstjóri og síðan utanríkisráðherra er komið á sölu. Húsið, sem stendur við Nesveg í Reykjavík, er rúmir 238 fermetrar að stærð auk 29 fermetra bílskúrs. Hægt er að stækka húsið enn frekar, samkvæmt teikningum sem fyrir liggja. Gera má ráð fyrir því að húsið verði selt á margföldu því verði sem Ingibjörg keypti það á fyrir 17 árum.Þetta baðherbergi má finna í húsinu.Vísir/HöfðiHefur staðið autt Ingibjörg og eiginmaður hennar Hjörleifur Sveinbjörnsson keyptu húsið í ágúst árið 1998 og bjuggu þar allt til ársins 2013. Þá var það skráð á fyrirtækið Vatnar hf. sem er sami aðili og er nú að selja húsið. Fyrirtækið er í 100 prósent eigu jarðfræðingsins Elds Ólafssonar, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins, sem er frá 2013. Samkvæmt heimildum Vísis hefur ekki verið búið í húsinu frá því að Ingibjörg og Hjörleifur fluttu út.Eldhúsið í húsinu.Vísir/HöfðiTugmilljóna króna hækkun Leiða má að því líkur að húsið verði selt fyrir yfir hundrað milljónir króna en fasteignamat þess er rétt tæpar 80 milljónir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert síðustu mánuði og ár og óhætt að gera ráð fyrir að félag Eldars geti hagnast talsvert á viðskiptunum.Mbl.is sagði frá því í morgun að húsið hafi hækkað mjög í verði frá því að Ingibjörg Sólrún og Hjörleifur keyptu það árið 1998. Þegar það var auglýst til sölu það ár var ásett verð 16,8 milljónir. Það jafngildir 38,6 milljónum á núvirði, það er að teknu tilliti til verðbólgu.Fleiri myndir af húsinu má sjá á fasteignavefnum. Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Húsið sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bjó í á meðan hún var borgarstjóri og síðan utanríkisráðherra er komið á sölu. Húsið, sem stendur við Nesveg í Reykjavík, er rúmir 238 fermetrar að stærð auk 29 fermetra bílskúrs. Hægt er að stækka húsið enn frekar, samkvæmt teikningum sem fyrir liggja. Gera má ráð fyrir því að húsið verði selt á margföldu því verði sem Ingibjörg keypti það á fyrir 17 árum.Þetta baðherbergi má finna í húsinu.Vísir/HöfðiHefur staðið autt Ingibjörg og eiginmaður hennar Hjörleifur Sveinbjörnsson keyptu húsið í ágúst árið 1998 og bjuggu þar allt til ársins 2013. Þá var það skráð á fyrirtækið Vatnar hf. sem er sami aðili og er nú að selja húsið. Fyrirtækið er í 100 prósent eigu jarðfræðingsins Elds Ólafssonar, samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins, sem er frá 2013. Samkvæmt heimildum Vísis hefur ekki verið búið í húsinu frá því að Ingibjörg og Hjörleifur fluttu út.Eldhúsið í húsinu.Vísir/HöfðiTugmilljóna króna hækkun Leiða má að því líkur að húsið verði selt fyrir yfir hundrað milljónir króna en fasteignamat þess er rétt tæpar 80 milljónir. Fasteignaverð hefur hækkað talsvert síðustu mánuði og ár og óhætt að gera ráð fyrir að félag Eldars geti hagnast talsvert á viðskiptunum.Mbl.is sagði frá því í morgun að húsið hafi hækkað mjög í verði frá því að Ingibjörg Sólrún og Hjörleifur keyptu það árið 1998. Þegar það var auglýst til sölu það ár var ásett verð 16,8 milljónir. Það jafngildir 38,6 milljónum á núvirði, það er að teknu tilliti til verðbólgu.Fleiri myndir af húsinu má sjá á fasteignavefnum.
Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira