Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2015 15:38 Michal Jurecki skorar eitt þriggja marka sinna gegn Spánverjum í dag. vísir/afp Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Pólverjar vinna brons á HM, en það gerðu þeir einnig árin 1982 og 2009. Pólverjar byrjuðu leikinn betur, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og náðu tvívegis fjögurra marka forskoti (5-1 og 6-2). Spánverjar unnu sig hægt og sígandi inn í leikinn og náðu að jafna í 11-11 þegar sjö og hálf mínúta var eftir af fyrri hálfleik. Staðan var svo jöfn í hálfleik, 13-13. Heimsmeistararnir voru jafnan fyrri til að skora í byrjun seinni hálfleiks en alltaf jöfnuðu Pólverjar. Spánverjar tóku svo völdin um miðjan seinni hálfleik og breyttu stöðunni úr 17-17 í 18-22. Pólverjar höfðu hins vegar ekki sagt sitt síðasta og náðu í þrígang að minnka muninn í eitt mark og það var síðan örvhenta skyttan Michal Szyba sem tryggði Póllandi framlengingu þegar hann jafnaði í 24-24 með sínu áttunda marki. Pólverjar voru alltaf á undan að skora í framlengingunni og unnu að lokum eins marks sigur, 29-28. Það var línumaðurinn Kamil Syprzak sem skoraði sigurmark Póllands þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Szyba var markahæstur í liði Pólverja með átta mörk en Syprzak kom næstur með sex. Þá skoraði Adam Wisniewski fjögur mörk úr vinstra horninu. Victor Tomás skoraði sjö mörk fyrir Spánverja en Antonio García kom næstur með fimm. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira
Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Pólverjar vinna brons á HM, en það gerðu þeir einnig árin 1982 og 2009. Pólverjar byrjuðu leikinn betur, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og náðu tvívegis fjögurra marka forskoti (5-1 og 6-2). Spánverjar unnu sig hægt og sígandi inn í leikinn og náðu að jafna í 11-11 þegar sjö og hálf mínúta var eftir af fyrri hálfleik. Staðan var svo jöfn í hálfleik, 13-13. Heimsmeistararnir voru jafnan fyrri til að skora í byrjun seinni hálfleiks en alltaf jöfnuðu Pólverjar. Spánverjar tóku svo völdin um miðjan seinni hálfleik og breyttu stöðunni úr 17-17 í 18-22. Pólverjar höfðu hins vegar ekki sagt sitt síðasta og náðu í þrígang að minnka muninn í eitt mark og það var síðan örvhenta skyttan Michal Szyba sem tryggði Póllandi framlengingu þegar hann jafnaði í 24-24 með sínu áttunda marki. Pólverjar voru alltaf á undan að skora í framlengingunni og unnu að lokum eins marks sigur, 29-28. Það var línumaðurinn Kamil Syprzak sem skoraði sigurmark Póllands þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Szyba var markahæstur í liði Pólverja með átta mörk en Syprzak kom næstur með sex. Þá skoraði Adam Wisniewski fjögur mörk úr vinstra horninu. Victor Tomás skoraði sjö mörk fyrir Spánverja en Antonio García kom næstur með fimm.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira
Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00