Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Arnar Björnsson í Katar skrifar 1. febrúar 2015 20:19 Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira
Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. Hann var ekki í liðinu sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn á Íslandi 1995 en var kominn í markið þegar Frakkar urðu meistarar á heimavelli árið 2001. Omeyer er orðinn 38 ára og spilar með Paris SG. Hann segir að þetta hafi verið níundi stóri titilinn sem hann vinnur með landsliðinu á ferlinum. Hann stóð allan tímann í marki Frakkanna í úrslitaleiknum gegn Katar í dag. „Það er frábært að endurheimta titilinn. Við erum ánægðir og glaðir að vinna titilinn því þetta var erfitt. Við byrjuðum ekki vel en fjórir síðustu leikirnir voru þeir bestu hjá okkur.“ Hvað ertu búinn að vinna marga titla með landsliðinu? „Þetta var níundi titilinn minn og þetta er mjög góð tilfinning. Ég er mjög stoltur að vera hluti af þessu liði. „Við erum með marga frábæra leikmenn í liðinu sem eru góðir strákar og það er alltaf mikið ævintýri að taka þátt í þessu og við elskum þetta,“ sagði Omeyer en nánar er rætt við hann í myndskeiðinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira
Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45
Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23
Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38
Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48
Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14
Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00