Gríðarlegur tekjumunur þýsku landsliðsmannanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2015 11:30 Bastian Schweinsteiger og Uwe Gensheimer. Vísir/Getty Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira
Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Sjá meira
Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29