Kraus: Segi ekkert um dómgæsluna fyrir framan myndavélarnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 15:17 Jens Schöngarth skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja í dag. Vísir/Eva Björk Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira