Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Arnar Björnsson skrifar 20. janúar 2015 21:19 Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Það reyndi mikið á Guðmund Guðmundsson í leik Dana og Þjóðverja. Gríðarlega mikil átök, leikurinn grjótharður og æsispennandi. „Nei ég er ekkert ósáttur en ég er heldur ekkert sérstaklega sáttur. Þegar við lítum á þetta í heild og miðað við að vera þremur mörkum undir tvisvar í leiknum eru þetta fín úrslit. Svo getum við líka sagt að við séum frekar pirraðir yfir því að Þjóðverjar hafi fengið að spila svona langa sókn í lokin,“ sagði Guðmundur við Vísi. „Þetta var alvöru handboltaleikur, 16-16 í hálfleik og mikil átök í leiknum. Það var erfitt að eiga við þetta þýska lið. Við vissum að hverju við myndum ganga, varnarlega. Ég var ekki nógu ánægður með varnarleikinn sérstaklega í fyrri hálfleik. Að fá á sig 14 mörk í seinni hálfleik er viðundandi. Dagur prófaði nýa vörn, 4 plús 2, tekur tvo úr umferð. Við leystum það frábærlega fyrir utan fyrstu sóknina.“ En þú fékk Mikkel Hansen í gang í þessum leik? „Ég fékk Mikkel í gang og Mads Christiansen líka. Það eru margir jákvæðir punktar í þessu. Við höldum áfram, einbeittir í baráttu okkar. Við getum ennþá bætt okkur helling.“ Eins og þetta mót hefur spilast. Skiptir það þá einhverju máli í hvaða sæti liðin lenda? „Nei í raun ekki. Eins og C og D-riðlarnir eru sterkir þá skiptir ekki máli í hvaða sæti þú lendir fyrr en í 8-liða úrslitunum. Liðið sem vinnur gæti fengið léttari mótherja síðar í keppninni. Nú er þetta sögulegt andartak í sögu íslenskra íþrótta, tveir íslenskir þjálfarar að stýra erlendum liðum á HM. „Já ég held að Íslendingar megi vera stoltir. Þetta er mjög sérstök stund og stór fyrir íslenskan handbolta“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17