Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 13:00 Dagur Sigurðsson fær hér gult spjald frá dómurum leiksins í gær. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Þetta var í annað skiptið sem Guðmundur og Dagur mætast með landslið á stórmóti og báðir leikirnir hafa endað með jafntefli. Ísland, undir stjórn Guðmundar, gerðir 37-37 jafntefli við Austurríki á EM 2010 en Dagur þjálfaði þá austurríska landsliðið. Á Evrópumótinu í Austurríki voru það lærisveinar Dags sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun í lokin en í gær voru það lærisveinar Guðmundar sem skoruðu jöfnunarmarkið eftir að hafa unnið upp þriggja marka mun á lokasprettinum. Austurríska landsliðið skoraði þrjú mörk á síðustu 46 sekúndunum í jafnteflinu á móti Íslendingum á EM 2010 en í gær unnu Danir upp þriggja marka forskot Þjóðverja á síðustu níu mínútum leiksins. Markus Wagesreiter skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna á móti Íslandi á EM 2010 en í gær var það hinn íslensk ættaði Hans Lindberg sem tryggði Dönum eitt stig.Einvígi Guðmundar og Dags á stórmótumEinvígi eitt á EM 2010(37-37 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 6-6 11.-20. mínúta: Dagur 7-6 21.-30. mínúta: Guðmundur 8-4 Fyrri hálfleikur: Guðmundur 20-17 31.-40. mínúta: Dagur 8-5 41.-50. mínúta: Guðmundur 6-5 51.-60. mínúta: Dagur 7-6 Seinni hálfleikur: Dagur 20-17Einvígi tvö á HM 2015 (30-30 jafntefli) 1.-10. mínúta: Jafnt 5-5 11.-20. mínúta: Jafnt 6-6 21.-30. mínúta: Jafnt 5-5 Fyrri hálfleikur: Jafnt 16-16 31.-40. mínúta: Dagur 6-5 41.-50. mínúta: Dagur 4-3 51.-60. mínúta: Guðmundur 6-4 Seinni hálfleikur: Jafnt 14-14
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20. janúar 2015 11:30
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20. janúar 2015 15:58
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20. janúar 2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20. janúar 2015 21:17