Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 11:45 Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Línumaðurinn Jesper Nöddesbo er búinn að spila vel með Dönum á HM. Gegn Rússum skoraði hann 5 mörk úr 5 skotum og hann nýtti tækifærið vel gegn Pólverjum í gær. Hann verður í lykilhlutverki hjá danska liðinu sem mætir því íslenska í 16 liða úrslitum á HM 2015. Nöddesbo lék ekkert í fyrri hálfleik en skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum í þeim seinni. Hann segist hlakka til leiksins gegn Íslendingum. „Já það er alltaf gaman að spila gegn Íslendingum en leikirnir gegn þeim eru alltaf erfiðir. Við þekkjum leikmennina vel og það sama má segja um Íslendingana. Ég held því að þetta verði mjög „teknískur“ leikur“. Það hefur verið stígandi í leik ykkar á mótinu og þið spilið betur með hverjum leiknum? „Já, byrjunin var hálfskrítin en nú er eins og við höfum fundið taktinn og vonandi höldum áfram að bæta leik okkar. Ég held að leikurinn í gær gegn Pólverjum hafi ekki verið okkar besti leikur en við getum tekið margt gott úr þeim leik fyrir leikinn við Íslendinga“. Verður sá leikur erfiður eða rúllið þið yfir íslenska liðið? „Ég er viss um að leikurinn verði erfiður. Leikirnir við Íslendinga eru það alltaf“. Hvað um liðsfélaga þinn hjá Barcelona, Guðjón Val Sigurðsson, hann var frábær í gær gegn Egyptum. „Hann er alltaf frábær og einn sá besti sem ég þekki. Frábær atvinnumaður og einnig góður félagi utan vallar“. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti