Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 18:30 Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Aron Kristjánsson er í þeirri skemmtilegu stöðu að þjálfa besta félagslið í Danmörku, Kolding, og stýrir íslenska landsliðinu á morgun gegn Dönum. Hann segir að danska liðið sé ásamt Frökkum besta liðið í dag. Hvað þarftu að gera til að vinna Danina? „Við þurfum að ljúka okkar sóknum vel því Danir eru gríðarlega sterkir í hraðaupphlaupum og hraðri miðju og refsa andstæðingum sínum grimmt. Eins og okkar leikur er uppbyggður þegar við erum að skipta milli varnar og sóknar er mikilvægt að við náum að ljúka sóknum okkar vel til að geta stillt upp í rétta vörn“. Þarftu að hugsa þetta upp á nýtt hvernig þú skiptir milli varnar og sóknar? „Þetta er bara vandamál sem við eigum við að etja þar sem margir í okkar liði hafa styrkleika á sitt hvorum enda vallarins. Við þurfum að fara yfir það hvernig við getum skipulagt þetta sem best“. Er eitthvað sem þú óttast í leik Dana? „Danir eru bara með mjög sterkt lið og eitt þeirra sem talið er líklegt til að vinna titilinn, eitt besta lið í heimi ásamt Frökkum. Hvaða lýkur eru á því að nafni þinn Pálmarsson spili? „Það eru helmingslíkur eins og staðan er í dag. Hann er að koma til og miklar framfarir síðasta hálfan annan sólarhring. Svo sjáum við hvort hann verði einkennalaus á eftir og geti hreyft sig. Ef það gengur eftir er möguleiki á því að hann geti spilað. Við verðum að taka eitt skref í einu og það þýðir ekkert að gera þetta öðruvísi. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti