Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:45 Höddi Magg, Gaupi og Kristján Ara fara yfir leikinn hjá strákunum okkar í kvöld. vísir/pjetur Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27
Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30