Heinevetter: Íslendingar eiga nóg af góðum þjálfurum Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 11:00 Silvio Heinevetter og Carsten Lichtlein eru markverðir Þjóðverja á HM. Heinevetter spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin og er ánægður með gengi Þjóðverja í keppninni. „Já við erum himinlifandi eftir að hafa unnið riðilinn en leikurinn við Egypta í 16 liða úrslitunum verður erfiður því þeir eru með sterkt lið“. Kom það þér á óvart að þið unnu riðilinn? „Já það gerði það en við höfum spilað vel og það er góð barátta í liðinu. Við erum ekki enn farnir að velta því fyrir okkur Füchse Berlin hvort við komust í undanúrslit. Næsti leikur er alltaf sá erfiðasti og við þurfum að einbeita okkur að Egyptunum.“ „Andinn í hópnum hjá okkur er mjög góður. Við erum ekki með stórstjörnur eins og Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. Liðsheildin hjá okkur er sterk, allir leikmenn í hópnum hafa hlutverk hvort þeir spila í 5 mínútur eða 50 mínútur í hverjum leik.“ Hvernig er svo þjálfarinn, Dagur Sigurðsson? „Hann er góður þjálfari og Íslendingar eiga nóg af þeim og Dagur er einn þeirra“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Silvio Heinevetter og Carsten Lichtlein eru markverðir Þjóðverja á HM. Heinevetter spilar undir stjórn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin og er ánægður með gengi Þjóðverja í keppninni. „Já við erum himinlifandi eftir að hafa unnið riðilinn en leikurinn við Egypta í 16 liða úrslitunum verður erfiður því þeir eru með sterkt lið“. Kom það þér á óvart að þið unnu riðilinn? „Já það gerði það en við höfum spilað vel og það er góð barátta í liðinu. Við erum ekki enn farnir að velta því fyrir okkur Füchse Berlin hvort við komust í undanúrslit. Næsti leikur er alltaf sá erfiðasti og við þurfum að einbeita okkur að Egyptunum.“ „Andinn í hópnum hjá okkur er mjög góður. Við erum ekki með stórstjörnur eins og Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. Liðsheildin hjá okkur er sterk, allir leikmenn í hópnum hafa hlutverk hvort þeir spila í 5 mínútur eða 50 mínútur í hverjum leik.“ Hvernig er svo þjálfarinn, Dagur Sigurðsson? „Hann er góður þjálfari og Íslendingar eiga nóg af þeim og Dagur er einn þeirra“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45