Gaupi: Ekkert fór meira í taugarnar á Gumma en að tapa fyrir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 12:00 „Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
„Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30