Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Arnar Björnsson í Katar skrifar 26. janúar 2015 20:25 Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira