Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 11:36 Jón Von Tetzchner. Vísir/GVA Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“ Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“
Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19
Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00
Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07
Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15