Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi.
Leikurinn var hnífjafn og æsispennandi allan leikinn. Liðin héldust í hendur og það var ekki fyrr en í vítakeppni sem úrslit fengust.
Þar reyndust Tékkarnir vera sterkari og unnu leikinn 32-31.
Lokastaða neðstu liðanna á HM.
17. Tékkland
18. Hvíta-Rússland
19. Rússland
20. Bosnía
21. Íran
22. Sádi-Arabía
23. Síle
24. Alsír
Tékkar unnu í vítakeppni

Mest lesið





Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti
Íslenski boltinn



Einkunnir Íslands: Fátt að frétta
Fótbolti


Ísland úr leik með tapi í kvöld
Fótbolti