Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 18:03 Leikmenn Þýskalands eftir leikinn í kvöld. Vísir/Eva Björk Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira
Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sjá meira
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48