Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM.
Hinn djúpraddaði þjálfari liðsins, Claude Onesta, tekur 17 leikmenn með til Katar rétt eins og Aron Kristjánsson gerði.
Frakkar eru sem fyrr með geysisterkt lið en þeir sakna þó hornamannsins magnaða Luc Abalo sem getur ekki spilað með liðinu að þessu sinni.
Franski hópurinn:
Markverðir:
Thierry Omeyer (PSG)
Cyril Dumoulin (Toulouse)
Aðrir leikmenn:
William Accambray (PSG)
Igor Anic (Nantes)
Xavier Barachet (PSG)
Jérôme Fernandez (Toulouse)
Mathieu Grébille (Montpellier)
Michaël Guigou (Montpellier)
Samuel Honrubia (PSG)
Guillaume Joli (Wetzlar)
Nikola Karabatic (Barcelona)
Luka Karabatic (Aix-en-Provence)
Kentin Mahé (Hamburg)
Daniel Narcisse (PSG)
Kevynn Nyokas (Göppingen)
Valentin Porte (Toulouse)
Cédric Sorhaindo (Barcelona)
Enginn Abalo í franska hópnum

Mest lesið


Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti
Íslenski boltinn

Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn






