Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað Arnar Björnsson í Katar skrifar 16. janúar 2015 10:30 „Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
„Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira