Ekki missa af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 16. janúar 2015 15:15 Margir góðir menn koma við sögu í HM-kvöldum Stöðvar 2 Sport. vísir/pjetur Ísland hefur leik á HM í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Svíum í fyrstu umferð C-riðils klukkan 18.00. Beint eftir leik verður fyrsti þáttur af HM-kvöldi á dagskrá á Stöð 2 Sport þar sem þrautreynd sérfræðingateymi leikgreinir leiki íslenska liðsins og fer yfir það helsta sem gerðist í Katar í dag. HM-kvöld verður alltaf á dagskrá klukkan 20.00 eftir leiki Íslands. Hörður Magnússon er umsjónarmaður þáttarins en Henry Birgir Gunnarsson stýrir fyrsta þættinum í kvöld eftir leikinn gegn Svíum. Sérfræðingateymið er ekki af lakara taginu, en þar má finna Guðjón Guðmundsson, Kristján Arason, Júlíus Jónasson, Valdimar Grímsson og Einar Andra Einarsson. Guðjón og Einar Andri verða sérfræðingar kvöldsins. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). Leikirnir í beinni á RÚV og Stöð 2 Sport:15.jan 17:30 Katar-Brasilía RÚV 16.jan 14.00 Makedónía-Túnis RÚV 14.00 Spánn-Hv.Rússland Stöð 2 Sport 16.00 Króatía –Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Pólland-Þýskaland RÚV 18:00 ÍSLAND-SVÍÞJÓÐ RÚV 18.00 Danmörk-Argentína Stöð 2 Sport 17.jan 14.00 Brasilía-Spánn Stöð 2 Sport 16.00 Túnis-Króatía RÚV 2 18.00 Austurríki-Bosnía RÚV 2 18.jan 16:00 ÍSLAND-ALSÍR RÚV 16.00 Þýskaland-Rússland Stöð 2 Sport 18.00 Egyptaland-Frakkland Stöð 2 Sport 18.00 Tékkland-Svíþjóð RÚV 2 19.jan 14.00 Spánn-Síle Stöð 2 Sport 14.00 Hv.Rússland-Brasilía RÚV 2 16.00 Bosnía-Makedónía RÚV 16.00 Slóvenía-Katar Stöð 2 Sport 18.00 Austurríki-Túnis Stöð 2 Sport 20.jan 16.00 Pólland-Rússland RÚV 16.00 Tékkland-Egyptaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Þýskaland Stöð 2 Sport 18:00 ÍSLAND-FRAKKLAND RÚV 18.00 Svíþjóð-Alsír 21.jan 14.00 Slóvenía-Brasilía RÚV 14.00 Íran-Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Bosnía-Túnis Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Króatía RÚV 22.jan 16.00 Svíþjóð-Egyptaland Stöð 2 Sport 16.00 Þýskaland-Argentína RÚV 18:00 ÍSLAND-TÉKKLAND RÚV 18.00 Rússland-Danmörk Stöð 2 Sport 23.jan 14.00 Brasilía-Síle RÚV 14.00 Spánn-Slóvenía Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Austurríki Stöð 2 Sport 16:00 Króatía-Bosnía RÚV 24.jan 16:00 ÍSLAND-EGYPTALAND RÚV 16.00 Sádi Arabía-Þýskaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Pólland Stöð 2 Sport 18.00 Frakkland-Svíþjóð RÚV 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00 Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Ísland hefur leik á HM í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Svíum í fyrstu umferð C-riðils klukkan 18.00. Beint eftir leik verður fyrsti þáttur af HM-kvöldi á dagskrá á Stöð 2 Sport þar sem þrautreynd sérfræðingateymi leikgreinir leiki íslenska liðsins og fer yfir það helsta sem gerðist í Katar í dag. HM-kvöld verður alltaf á dagskrá klukkan 20.00 eftir leiki Íslands. Hörður Magnússon er umsjónarmaður þáttarins en Henry Birgir Gunnarsson stýrir fyrsta þættinum í kvöld eftir leikinn gegn Svíum. Sérfræðingateymið er ekki af lakara taginu, en þar má finna Guðjón Guðmundsson, Kristján Arason, Júlíus Jónasson, Valdimar Grímsson og Einar Andra Einarsson. Guðjón og Einar Andri verða sérfræðingar kvöldsins. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). Leikirnir í beinni á RÚV og Stöð 2 Sport:15.jan 17:30 Katar-Brasilía RÚV 16.jan 14.00 Makedónía-Túnis RÚV 14.00 Spánn-Hv.Rússland Stöð 2 Sport 16.00 Króatía –Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Pólland-Þýskaland RÚV 18:00 ÍSLAND-SVÍÞJÓÐ RÚV 18.00 Danmörk-Argentína Stöð 2 Sport 17.jan 14.00 Brasilía-Spánn Stöð 2 Sport 16.00 Túnis-Króatía RÚV 2 18.00 Austurríki-Bosnía RÚV 2 18.jan 16:00 ÍSLAND-ALSÍR RÚV 16.00 Þýskaland-Rússland Stöð 2 Sport 18.00 Egyptaland-Frakkland Stöð 2 Sport 18.00 Tékkland-Svíþjóð RÚV 2 19.jan 14.00 Spánn-Síle Stöð 2 Sport 14.00 Hv.Rússland-Brasilía RÚV 2 16.00 Bosnía-Makedónía RÚV 16.00 Slóvenía-Katar Stöð 2 Sport 18.00 Austurríki-Túnis Stöð 2 Sport 20.jan 16.00 Pólland-Rússland RÚV 16.00 Tékkland-Egyptaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Þýskaland Stöð 2 Sport 18:00 ÍSLAND-FRAKKLAND RÚV 18.00 Svíþjóð-Alsír 21.jan 14.00 Slóvenía-Brasilía RÚV 14.00 Íran-Austurríki Stöð 2 Sport 16.00 Bosnía-Túnis Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Króatía RÚV 22.jan 16.00 Svíþjóð-Egyptaland Stöð 2 Sport 16.00 Þýskaland-Argentína RÚV 18:00 ÍSLAND-TÉKKLAND RÚV 18.00 Rússland-Danmörk Stöð 2 Sport 23.jan 14.00 Brasilía-Síle RÚV 14.00 Spánn-Slóvenía Stöð 2 Sport 16.00 Makedónía-Austurríki Stöð 2 Sport 16:00 Króatía-Bosnía RÚV 24.jan 16:00 ÍSLAND-EGYPTALAND RÚV 16.00 Sádi Arabía-Þýskaland Stöð 2 Sport 18.00 Danmörk-Pólland Stöð 2 Sport 18.00 Frakkland-Svíþjóð RÚV 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00 Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30
Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð "Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." 16. janúar 2015 16:00
Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00
Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30
Leikmenn Bayern fylgjast með lærisveinum Dags Stórstjörnurnar í knattspyrnuliði Bayern München mæta á völlinn í Lusail í kvöld. 16. janúar 2015 13:56
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 08:00
Kári Kristján sér um snapchat íþróttadeildar í dag Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson gefur fólki innsýn í daginn hjá strákunum okkar. 16. janúar 2015 12:19
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30