Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2015 19:49 „Ég skil þetta ekki alveg. Við mættum tilbúnir í leikinn og vel undirbúnir, en sóknarleikurinn er algjör skandall,“ sagði Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, við Vísi eftir tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. Matthias Andersson varði 21 skot í markinu og naut þess að spila fyrir aftan sterka vörn Svíanna, en sóknarleikur Íslands var ekki boðlegur að mati Arons. „Hann leit rosalega vel út í markinu, en við spiluðum bara hræðilega í sókninni. Við komumst ekki í þau færi sem við lögðum upp með og það skildi að. Við skoruðum 16 mörk í leiknum sem er bara grín og lið á okkar kaliber á að gera miklu betur,“ sagði hann. „Það er klárlega vörnin [þeirra] sem fær okkur í þessi erfiðu skot, en við vissum að þeir væru stórir og sterkir. Það gekk ekki að opna þá og þegar svona markvörður fær svona vörn fyrir framan sig þá verður þetta erfitt.“ Hvað var það sem gekk ekki upp af því sem Aron hafði lagt upp fyrir leik? „Sóknarleikurinn - allt þar. Þeir eru þéttir þannig við ætluðum að draga þá í sundur og finna plássin en það gekk ekki. Þess vegna fórum við í erfið skot,“ sagði Aron sem leggur ekki árar í bát. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Nú er skitan búin og það má svekkja sig á þessu í rútunni á leiðinni upp á hótel. Svo er bara fundur og búið og svo næsti leikur. Við ætlum að vera hér sem lengst og við getum ekki látið þetta eyðileggja framtíðina í þessu móti.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Ég skil þetta ekki alveg. Við mættum tilbúnir í leikinn og vel undirbúnir, en sóknarleikurinn er algjör skandall,“ sagði Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, við Vísi eftir tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. Matthias Andersson varði 21 skot í markinu og naut þess að spila fyrir aftan sterka vörn Svíanna, en sóknarleikur Íslands var ekki boðlegur að mati Arons. „Hann leit rosalega vel út í markinu, en við spiluðum bara hræðilega í sókninni. Við komumst ekki í þau færi sem við lögðum upp með og það skildi að. Við skoruðum 16 mörk í leiknum sem er bara grín og lið á okkar kaliber á að gera miklu betur,“ sagði hann. „Það er klárlega vörnin [þeirra] sem fær okkur í þessi erfiðu skot, en við vissum að þeir væru stórir og sterkir. Það gekk ekki að opna þá og þegar svona markvörður fær svona vörn fyrir framan sig þá verður þetta erfitt.“ Hvað var það sem gekk ekki upp af því sem Aron hafði lagt upp fyrir leik? „Sóknarleikurinn - allt þar. Þeir eru þéttir þannig við ætluðum að draga þá í sundur og finna plássin en það gekk ekki. Þess vegna fórum við í erfið skot,“ sagði Aron sem leggur ekki árar í bát. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Nú er skitan búin og það má svekkja sig á þessu í rútunni á leiðinni upp á hótel. Svo er bara fundur og búið og svo næsti leikur. Við ætlum að vera hér sem lengst og við getum ekki látið þetta eyðileggja framtíðina í þessu móti.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15