Fáfræði, fordómar og foræðishyggja komi í veg fyrir UFC á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2015 00:24 Gunnar Nelson hefur verið afar sigursæll í blönduðum bardagalistum. Vísir/Getty „Greinilega troðfullt á pöllunum þarna á heimsmeistaramótinu í handbolta,“ segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars Nelson. Haraldur er ósáttur með stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem hann segir íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum.Íslenska karlalandsliðið steinlá sem kunnugt er fyrir Svíum í fyrsta leik sínum á HM í Katar í kvöld. Athygli vakti hve fáir áhorfendur voru í keppnishöllinni sem tekur um 7500 áhorfendur. Haraldur greip boltann á lofti og birti myndir frá minniháttar keppnum á vegum UFC en Gunnar keppir sem kunnugt er í bardögum á vegum UFC. Post by Haraldur Dean Nelson. Á myndunum má sjá mun fleiri áhorfendur en á landsleiknum í kvöld og bendir Haraldur á að um vikulegar viðburði sé að ræða, ekki stórmót á borð við heimsmeistaramót.Sjá einnig:ÍSÍ hefur ekki áhuga á okkur Haraldur segir í opinni færslu á Facebook að fólk megi ekki misskilja sig. Hann sé ekki að skjóta á handboltann. Hann hafi sjálfur gaman af handbolta og hafi alltaf haft. „Ég er að tala um stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum,“ segir Haraldur. Hinir ýmsu sérfræðingar meti sem svo að blandaðar bardagalistir (MMA) sé ekki „main stream“ þ.e. höfði til mikils fjölda fólks. Greinilegt sé á fjölda áhorfenda á leik Íslands og Svía í Katar hve vinsæl „main stream“ íþrótt handbolti sé.Feðgarnir Haraldur Dean og Gunnar.Vísir/VilhelmGæti haldið UFC-keppni á Íslandi á morgun Töluverð umræða hefur orðið á vegg Haraldar í kjölfar færslunnar. Er hann meðal annars spurður hvort líkur séu á því að UFC-bardagi verður haldinn á Íslandi. Fram hefur komið í máli Haraldur að UFC horfi hingað til lands í þeim efnum. „Ég gæti haldið UFC keppni hérna á morgun ef ekki væri fyrir Effin þrjú,“ segir Haraldur. „Fáfræði, fordóma og foræðishyggju.“ Svo bætir hann við að líklega þyrfti hann grænt ljós frá Dana White, forseta UFC, en það sé líkast til auðfengið. Þá bætir Haraldur við að fljótlega muni ráðast hvenær Gunnar berjist næst í UFC. Okkar maður tapaði sem kunnugt er sínum fyrsta bardaga gegn Rick Story í október síðastliðnum. Gunnar upplýsti í viðtali á dögunum að hann hefði aðeins horft einu sinni á bardagann. Þá lýsti hann þeirri skoðun sinni í viðtali við Vísi að sjálfsagt væri að menn gengjust undir lyfjapróf í UFC. Jon Jones féll sem kunnugt er á lyfjaprófi á dögunum. Bardaga Gunnars við Rick Story má sjá í spilaranum hér að neðan. Mið-Austurlönd MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00 Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38 Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira
„Greinilega troðfullt á pöllunum þarna á heimsmeistaramótinu í handbolta,“ segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars Nelson. Haraldur er ósáttur með stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem hann segir íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum.Íslenska karlalandsliðið steinlá sem kunnugt er fyrir Svíum í fyrsta leik sínum á HM í Katar í kvöld. Athygli vakti hve fáir áhorfendur voru í keppnishöllinni sem tekur um 7500 áhorfendur. Haraldur greip boltann á lofti og birti myndir frá minniháttar keppnum á vegum UFC en Gunnar keppir sem kunnugt er í bardögum á vegum UFC. Post by Haraldur Dean Nelson. Á myndunum má sjá mun fleiri áhorfendur en á landsleiknum í kvöld og bendir Haraldur á að um vikulegar viðburði sé að ræða, ekki stórmót á borð við heimsmeistaramót.Sjá einnig:ÍSÍ hefur ekki áhuga á okkur Haraldur segir í opinni færslu á Facebook að fólk megi ekki misskilja sig. Hann sé ekki að skjóta á handboltann. Hann hafi sjálfur gaman af handbolta og hafi alltaf haft. „Ég er að tala um stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum,“ segir Haraldur. Hinir ýmsu sérfræðingar meti sem svo að blandaðar bardagalistir (MMA) sé ekki „main stream“ þ.e. höfði til mikils fjölda fólks. Greinilegt sé á fjölda áhorfenda á leik Íslands og Svía í Katar hve vinsæl „main stream“ íþrótt handbolti sé.Feðgarnir Haraldur Dean og Gunnar.Vísir/VilhelmGæti haldið UFC-keppni á Íslandi á morgun Töluverð umræða hefur orðið á vegg Haraldar í kjölfar færslunnar. Er hann meðal annars spurður hvort líkur séu á því að UFC-bardagi verður haldinn á Íslandi. Fram hefur komið í máli Haraldur að UFC horfi hingað til lands í þeim efnum. „Ég gæti haldið UFC keppni hérna á morgun ef ekki væri fyrir Effin þrjú,“ segir Haraldur. „Fáfræði, fordóma og foræðishyggju.“ Svo bætir hann við að líklega þyrfti hann grænt ljós frá Dana White, forseta UFC, en það sé líkast til auðfengið. Þá bætir Haraldur við að fljótlega muni ráðast hvenær Gunnar berjist næst í UFC. Okkar maður tapaði sem kunnugt er sínum fyrsta bardaga gegn Rick Story í október síðastliðnum. Gunnar upplýsti í viðtali á dögunum að hann hefði aðeins horft einu sinni á bardagann. Þá lýsti hann þeirri skoðun sinni í viðtali við Vísi að sjálfsagt væri að menn gengjust undir lyfjapróf í UFC. Jon Jones féll sem kunnugt er á lyfjaprófi á dögunum. Bardaga Gunnars við Rick Story má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mið-Austurlönd MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00 Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38 Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira
Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00
Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16
Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00
Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38
Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30