Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 17. janúar 2015 13:15 Björgvin Páll varði 14 skot í íslenska markinu í gær. vísir/eva björk „Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ Þetta stóð í færslu sem Björgvin Páll Gústavsson setti á Twitter-síðu sína í gær og lék Vísi forvitni á að vita hvað hafi búið þar að baki. Ísland tapaði í gær fyrir Svíþjóð, 24-16, í sínum fyrsta leik á HM í Katar. „Bara pirringur út í sjálfan mig og okkur sem liðsheild. Ég held að ég hafi náð að orða þetta ágætlega. Við þurftum allir að fá high five í gær og hefðum kannski átt stólinn frekar skilið.“ Hann segir að nóttin hafi verið betri en hann hafi átt von á fyrirfram. „Ég náði að kryfja þetta frekar fljótt í hausnum og ég sofnaði ljúft og vært eftir að hafa horft á hina strákana okkar í fótboltanum í gær.“ „Ég var lengi að sofna en þó fljótari en venjulega,“ bætti hann við en meðal þess sem hann segir að hafi farið úrskeðis í gær voru einstaklingsmistök. Til marks um það hafi Ísland lítið sem ekkert nýtt hraðaupphlaupin sín í gær. „Mér fannst leikáætlunin ganga vel upp í gær. Við fengum mikið af færum og erum að skila okkar vinnu ágætlega. En þessi einstaklingsmistök sem við gerum eru slæm og bara hollt fyrir liðið að lenda í því. Nú þurfum við að taka ábyrgð á sjálfum okkur og næsta manni til að það komi ekki fyrir aftur.“ „Við þurfum að taka ábyrgðina allir saman og ég held að einstaklingurinn geti lært af þessum leik í gær.“ Strákarnir mæta Alsíringum strax á morgun og því lítill tími til að svekkja sig á tapi gærdagsins. „Við getum lært mikið af leiknum í gær og notað pirringinn eftir tapið í leiknum gegn Alsír. Við viljum gera betur. Leikurinn skiptir miklu upp á 16-liða úrslitin að gera og skyldusigur ef við ætlum okkur að fara eitthvað lengra í þessu móti.“ „Við tókum eitt skref aftur á bak í gær en nú þurfum við að núllstilla okkur og mæta klárir inn í næsta leik.“ Alsíringar spila gjörólíkan handbolta miðað við Svía eins og Björgvin Páll bendir á. „Þeir eru svolítið villtir, bæði í vörn og sókn. Þeir gera öðruvísi hluti og áskorun fyrir okkur að halda í við þá. Við þurfum að vera klókir til þess og mæta vel undirbúnir til leiks.“pic.twitter.com/zkK0Is0qgh— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 16, 2015 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
„Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ Þetta stóð í færslu sem Björgvin Páll Gústavsson setti á Twitter-síðu sína í gær og lék Vísi forvitni á að vita hvað hafi búið þar að baki. Ísland tapaði í gær fyrir Svíþjóð, 24-16, í sínum fyrsta leik á HM í Katar. „Bara pirringur út í sjálfan mig og okkur sem liðsheild. Ég held að ég hafi náð að orða þetta ágætlega. Við þurftum allir að fá high five í gær og hefðum kannski átt stólinn frekar skilið.“ Hann segir að nóttin hafi verið betri en hann hafi átt von á fyrirfram. „Ég náði að kryfja þetta frekar fljótt í hausnum og ég sofnaði ljúft og vært eftir að hafa horft á hina strákana okkar í fótboltanum í gær.“ „Ég var lengi að sofna en þó fljótari en venjulega,“ bætti hann við en meðal þess sem hann segir að hafi farið úrskeðis í gær voru einstaklingsmistök. Til marks um það hafi Ísland lítið sem ekkert nýtt hraðaupphlaupin sín í gær. „Mér fannst leikáætlunin ganga vel upp í gær. Við fengum mikið af færum og erum að skila okkar vinnu ágætlega. En þessi einstaklingsmistök sem við gerum eru slæm og bara hollt fyrir liðið að lenda í því. Nú þurfum við að taka ábyrgð á sjálfum okkur og næsta manni til að það komi ekki fyrir aftur.“ „Við þurfum að taka ábyrgðina allir saman og ég held að einstaklingurinn geti lært af þessum leik í gær.“ Strákarnir mæta Alsíringum strax á morgun og því lítill tími til að svekkja sig á tapi gærdagsins. „Við getum lært mikið af leiknum í gær og notað pirringinn eftir tapið í leiknum gegn Alsír. Við viljum gera betur. Leikurinn skiptir miklu upp á 16-liða úrslitin að gera og skyldusigur ef við ætlum okkur að fara eitthvað lengra í þessu móti.“ „Við tókum eitt skref aftur á bak í gær en nú þurfum við að núllstilla okkur og mæta klárir inn í næsta leik.“ Alsíringar spila gjörólíkan handbolta miðað við Svía eins og Björgvin Páll bendir á. „Þeir eru svolítið villtir, bæði í vörn og sókn. Þeir gera öðruvísi hluti og áskorun fyrir okkur að halda í við þá. Við þurfum að vera klókir til þess og mæta vel undirbúnir til leiks.“pic.twitter.com/zkK0Is0qgh— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 16, 2015
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45
Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27
Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30
Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04