Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 17. janúar 2015 17:08 Alexander á ferðinni gegn Svíum. Vísir/Eva Björk Alexander Petersson átti eins og svo margir aðrir slæman dag þegar Ísland steinlá fyrir Svíum á HM í handbolta í gær, 24-16. Hann segir að nóttin eftir leik hafi verið erfið. „Ég sofnaði á milli þrjú og hálf fjögur. Þetta var erfitt en núna er nýr dagur og nýr leikur fram undan á morgun,“ sagði hann við Vísi á hóteli íslenska liðsins á Doha í dag. „Við vorum að koma af fundi þar sem við fórum yfir leikinn á myndbandi og það var ekki gaman að horfa á þetta. En núna förum við í mat og gleymum þessum leik.“ Alexander og Aron Pálmarsson mynda eitt sterkasta skyttupar þessa heimsmeistaramóts en þeir voru báðir fjarri sínu besta í gær. „Það vantaði upp á tímasetningu á milli okkar í gær. Ég fékk boltann aldrei á ferðinni og gaf hann heldur ekki frá mér á réttum tíma heldur. Ég fór allt of mikið inn á miðjuna.“ „Svo verður þetta eins og snjóbolti fyrir markverði þegar þeir byrja að verja og þannig var það hjá [Mattias] Andersson í gær. Þeir verða bara betri og betri og sjálfstraustið eykst. Því fór sem fór.“ Ísland mætir Alsír á morgun og á Alexander von á allt öðruvísi leik. „Þeir eru sterkir og fljótir og við verðum að geta stoppað þannig menn líka. En þá verður sóknin líka að vera betri hjá okkur en í gær.“ „Við fáum vonandi meira pláss fyrir línumenn á morgun og fleiri tækifæri einn á móti einum - fá bara boltann og stimpla. Stundum er þetta svo einfalt.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Alexander Petersson átti eins og svo margir aðrir slæman dag þegar Ísland steinlá fyrir Svíum á HM í handbolta í gær, 24-16. Hann segir að nóttin eftir leik hafi verið erfið. „Ég sofnaði á milli þrjú og hálf fjögur. Þetta var erfitt en núna er nýr dagur og nýr leikur fram undan á morgun,“ sagði hann við Vísi á hóteli íslenska liðsins á Doha í dag. „Við vorum að koma af fundi þar sem við fórum yfir leikinn á myndbandi og það var ekki gaman að horfa á þetta. En núna förum við í mat og gleymum þessum leik.“ Alexander og Aron Pálmarsson mynda eitt sterkasta skyttupar þessa heimsmeistaramóts en þeir voru báðir fjarri sínu besta í gær. „Það vantaði upp á tímasetningu á milli okkar í gær. Ég fékk boltann aldrei á ferðinni og gaf hann heldur ekki frá mér á réttum tíma heldur. Ég fór allt of mikið inn á miðjuna.“ „Svo verður þetta eins og snjóbolti fyrir markverði þegar þeir byrja að verja og þannig var það hjá [Mattias] Andersson í gær. Þeir verða bara betri og betri og sjálfstraustið eykst. Því fór sem fór.“ Ísland mætir Alsír á morgun og á Alexander von á allt öðruvísi leik. „Þeir eru sterkir og fljótir og við verðum að geta stoppað þannig menn líka. En þá verður sóknin líka að vera betri hjá okkur en í gær.“ „Við fáum vonandi meira pláss fyrir línumenn á morgun og fleiri tækifæri einn á móti einum - fá bara boltann og stimpla. Stundum er þetta svo einfalt.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15