Ásgeir Örn: Frakkarnir eru ekki bara góðir handbolta heldur líka flottir gæjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson. Vísir/Eva Björk Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. „Frakkarnir eru með frábært lið bæði varnar og sóknarlega og góðan markmann. Þeir hafa bara verið besta liðið í heiminum undanfarin tíu ár og verðugur andstæðingur," sagði Ásgeir Örn í viðtali við Arnar Björnsson. Eru þeir ekkert farnir að slakna? „Þeir unnu síðasta mót en þeir eru eitthvað farnir að eldast og það hafa verið einhverjar breytingar hjá þeim en þeir ennþá mjög góðir. Þeir sem ég hef kynnst í liðinu eru flottir gæjar, skemmtilegir og mjög góðir í hóp,“ segir Ásgeir. Hver er lykillinn að því að ná góðum úrslitum gegn þeim? „Fyrst og síðast þurfum við að ná góðri vörn og markvörslu og við getum ekki leyft okkur að klikka á jafnmörgum dauðafærum eins og í tveimur síðustu leikjum. Við komum örugglega til með að spila svipaðan leik og hingað til á mótinu en við þurfum bara að skora úr þeim færum sem við erum að fá. Við þurfum að halda einbeitingu í þessum opnu færum sem við erum að fá. Það er nauðsynlegt að halda þolinmæði og einbeitingu þótt við séum ekki endilega að skora strax“. Nú hefur Thierry Omeyer oft verið erfiður í markinu. Eru þið búnir að finna lausn á því að skora hjá honum? „Við þurfum bara að skjóta þar sem hann er ekki. Annars held ég að það sé engin patent lausn á því . Við þurfum bara að vera einbeittir og vanda skotin, sjá hvernig hann er að hreyfa sig og hvað hann er að gera og undirbúa okkur pínulítið fyrir þetta“. Franska landsliðið er eins og það íslenska á Intercontinental hótelinu í Doha og það fer vel á með leikmönnum enda þekkjast þeir vel. „Maður hittir þá hérna á hótelinu og spjallar létt við þá. Það er ekkert sálfræðistríð í gangi, menn eru orðnir það sjóaðir í þessu að ég held að það sé löngu hætt að virka,“ segir Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið við hann. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. „Frakkarnir eru með frábært lið bæði varnar og sóknarlega og góðan markmann. Þeir hafa bara verið besta liðið í heiminum undanfarin tíu ár og verðugur andstæðingur," sagði Ásgeir Örn í viðtali við Arnar Björnsson. Eru þeir ekkert farnir að slakna? „Þeir unnu síðasta mót en þeir eru eitthvað farnir að eldast og það hafa verið einhverjar breytingar hjá þeim en þeir ennþá mjög góðir. Þeir sem ég hef kynnst í liðinu eru flottir gæjar, skemmtilegir og mjög góðir í hóp,“ segir Ásgeir. Hver er lykillinn að því að ná góðum úrslitum gegn þeim? „Fyrst og síðast þurfum við að ná góðri vörn og markvörslu og við getum ekki leyft okkur að klikka á jafnmörgum dauðafærum eins og í tveimur síðustu leikjum. Við komum örugglega til með að spila svipaðan leik og hingað til á mótinu en við þurfum bara að skora úr þeim færum sem við erum að fá. Við þurfum að halda einbeitingu í þessum opnu færum sem við erum að fá. Það er nauðsynlegt að halda þolinmæði og einbeitingu þótt við séum ekki endilega að skora strax“. Nú hefur Thierry Omeyer oft verið erfiður í markinu. Eru þið búnir að finna lausn á því að skora hjá honum? „Við þurfum bara að skjóta þar sem hann er ekki. Annars held ég að það sé engin patent lausn á því . Við þurfum bara að vera einbeittir og vanda skotin, sjá hvernig hann er að hreyfa sig og hvað hann er að gera og undirbúa okkur pínulítið fyrir þetta“. Franska landsliðið er eins og það íslenska á Intercontinental hótelinu í Doha og það fer vel á með leikmönnum enda þekkjast þeir vel. „Maður hittir þá hérna á hótelinu og spjallar létt við þá. Það er ekkert sálfræðistríð í gangi, menn eru orðnir það sjóaðir í þessu að ég held að það sé löngu hætt að virka,“ segir Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið við hann.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00
Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15
Aron með flestar stoðsendingar á HM til þessa Aron Pálmarsson er efstur í stoðsendingum hjá mótshöldurum eftir tvær fyrstu umferðirnar á HM í handbolta í Katar og hann er jafnframt í 3. sæti yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum. 19. janúar 2015 10:00
Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45
Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00