Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Arnar Björnsson í Katar skrifar 19. janúar 2015 20:40 Patrekur Jóhannesson á hliðarlínunni í kvöld. vísir/afp Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik. Austurríkismenn fengu fjölmörg tækifæri til að skilja Túnisa eftir en nýttu ekki ótal dauðafæri. Það reyndist dýrt þegar flautað var til leiksloka. „Við áttum skilið bæði stigin og mér fannst við vera flottir í dag. Leikurinn var hraður og við fengum fullt af dauðafærum og klikka á vítum. En ég var ánægður með strákana því þetta var það sem ég vildi sjá. Túnisarnir voru mjög grófir og áttu að fá tvö til þrjú rauð spjöld, það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik. En því að þetta er línan verðum við bara að lifa með það,“ sagði Patrekur Jóhannesson við Vísi eftir leikinn í kvöld. Þið voruð að skapa ykkur fullt af færum og hefðu getað verið búnir að loka leiknum en nýtinging var ekki nógu góð? „Nei en það er það versta sem maður upplifir sem þjálfari þegar maður fær ekki færin. Ég ber 100 prósent traust til Roberts Weber, hann skoraði 9 mörk í dag en klikkaði á færum. Hann er bara það góður leikmaður en hann lenti bara á slæmum degi í dag. Ég hef engar áhyggjur, aðalatriðið er að við erum að koma okkur í þessi færi gegn sterkri vörn og það er það sem telur.“ Marinovic markvörður heldur ykkur inni í leiknum í byrjun með góðri markvörslu en svo tekur þú hann útaf og setur hann ekki inná fyrr en í lokin. Var hann ekki hundfúll? „Nei ég er með Thomas Bauer sem er góður markvörður en mér fannst rétt að setja Marinovic inná í vítakastinu (sem hann varði) og það var bara rétt.“ Eitt stig í dag og þið eruð á leið í 16 liða úrslitin? „Það er markmiðið en það er ekki tryggt. Næsti leikur okkar er gegn Íran en markmiðið hjá okkur fyrir mót var að komast í útsláttarkeppnina og það hefur ekkert breyst. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti