Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. janúar 2015 19:09 Dagur Sigurðsson í Höllinni í dag. Vísir/Ernir „Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. „Við vorum enn að gera töluvert af tæknifeilum í sókn þar sem við náum ekki að koma skotum á markið. Það lagaðist í seinni hálfleik og við urðum alltaf öruggari og öruggari. „Íslendingarnir misstu aðeins móðinn og við náðum að ganga á lagið en ennþá er fullt af hlutum sem við getum lagað,“ sagði Dagur sem var með einfalt upplegg fyrir leikinn í dag. „Ég var í fyrsta lagi að hugsa um að vinna. Það er besta meðalið. Svo fengum við ágætis mynd á 6/0 vörnina sem við erum lítið búnir að æfa. Svo sáum við ákveðna vankanta á 5/1 vörninni sem við höfum verið að spila. „Það má ekki gleyma því að við vorum að spila með litla pressu á okkur í seinni hálfleiknum með góða forystu. Við sjáum á morgun þegar leikurinn verður jafnari hvernig menn líta út. „Íslenska liðið gjörbreytist með að fá Aron (Pálmarsson) inn. Alexander (Petersson) bar þetta að miklu leyti uppi í fyrri hálfleik og ef þeir fá Aron inn á vinstri vænginn þá eru þeir orðnir alveg hrikalega sterkir. „Það eru öll lið sem sín vandamál og þeir fá góðan tíma til að undirbúa sig eins og við komum til með að gera. HM 2015 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
„Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. „Við vorum enn að gera töluvert af tæknifeilum í sókn þar sem við náum ekki að koma skotum á markið. Það lagaðist í seinni hálfleik og við urðum alltaf öruggari og öruggari. „Íslendingarnir misstu aðeins móðinn og við náðum að ganga á lagið en ennþá er fullt af hlutum sem við getum lagað,“ sagði Dagur sem var með einfalt upplegg fyrir leikinn í dag. „Ég var í fyrsta lagi að hugsa um að vinna. Það er besta meðalið. Svo fengum við ágætis mynd á 6/0 vörnina sem við erum lítið búnir að æfa. Svo sáum við ákveðna vankanta á 5/1 vörninni sem við höfum verið að spila. „Það má ekki gleyma því að við vorum að spila með litla pressu á okkur í seinni hálfleiknum með góða forystu. Við sjáum á morgun þegar leikurinn verður jafnari hvernig menn líta út. „Íslenska liðið gjörbreytist með að fá Aron (Pálmarsson) inn. Alexander (Petersson) bar þetta að miklu leyti uppi í fyrri hálfleik og ef þeir fá Aron inn á vinstri vænginn þá eru þeir orðnir alveg hrikalega sterkir. „Það eru öll lið sem sín vandamál og þeir fá góðan tíma til að undirbúa sig eins og við komum til með að gera.
HM 2015 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti