Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með 6. janúar 2015 10:45 Riffillinn verður í banastuði í stúkunni í Katar sem eru góð tíðindi fyrir okkar menn. vísir/vilhelm Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. HSÍ er þegar búið að útdeila frímiðunum en sú leið var farin að verðlauna sjálfboðaliða sambandsins sem hafa staðið vaktina um árabil á landsleikjum Íslands án þess að þiggja neina greiðslu fyrir. Einnig fengu nokkrir harðir stuðningsmenn landsliðsins, sem hafa elt það út um allan heim, frímiða. Nægir þar að nefna menn eins og Einar „Riffil" Guðlaugsson og dómaraparið góðkunna Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson. Þessir menn hafa ekkert gefið eftir í stuðningi sínum við landsliðið um árabil. Einar hefur verið sérstaklega harður að elta landsliðið og hefur á stundum verið eini stuðningsmaður landsliðsins eins og leikjum liðsins á EM í Serbíu árið 2012. Miðunum tuttugu var útdeilt í kringum jólin og í forgangi voru sjálfboðaliðarnir. „Við reyndum að vanda okkur í þessu máli. Það er mjög sterkur kjarni í kringum landsliðsverkefnin og hefur verið í 10-15 ár. Menn sem hjálpa okkur að leggja dúkinn og taka hann af eftir leik. Svo er annað fólk líka í umgjörðinni. Það var ákvörðun stjórnar að láta þetta fólk njóta góðs af þessu tilboði Katara," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. HM 2015 í Katar Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. HSÍ er þegar búið að útdeila frímiðunum en sú leið var farin að verðlauna sjálfboðaliða sambandsins sem hafa staðið vaktina um árabil á landsleikjum Íslands án þess að þiggja neina greiðslu fyrir. Einnig fengu nokkrir harðir stuðningsmenn landsliðsins, sem hafa elt það út um allan heim, frímiða. Nægir þar að nefna menn eins og Einar „Riffil" Guðlaugsson og dómaraparið góðkunna Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson. Þessir menn hafa ekkert gefið eftir í stuðningi sínum við landsliðið um árabil. Einar hefur verið sérstaklega harður að elta landsliðið og hefur á stundum verið eini stuðningsmaður landsliðsins eins og leikjum liðsins á EM í Serbíu árið 2012. Miðunum tuttugu var útdeilt í kringum jólin og í forgangi voru sjálfboðaliðarnir. „Við reyndum að vanda okkur í þessu máli. Það er mjög sterkur kjarni í kringum landsliðsverkefnin og hefur verið í 10-15 ár. Menn sem hjálpa okkur að leggja dúkinn og taka hann af eftir leik. Svo er annað fólk líka í umgjörðinni. Það var ákvörðun stjórnar að láta þetta fólk njóta góðs af þessu tilboði Katara," segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ.
HM 2015 í Katar Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira