Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 12:15 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins. Vísir/Getty Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum. HM 2015 í Katar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum.
HM 2015 í Katar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti