Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2015 11:12 Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, í karphúsinu í nótt. Í bakgrunni sést glitta í Sigurveigu Pétursdóttur, formann samninganefndar lækna, þar sem hún gæðir sér á vöfflu. Vísir/Egill Aðalsteinsson Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir það ákveðinn létti að samningar hafi náðst á milli lækna og ríkisins og verkfalli hafi verið aflýst. Fjöldi lækna hefur sagt upp störfum á Landspítalanum síðustu misseri en aðspurður segir Þorbjörn að það verði að koma í ljós hvort einhverjir þeirra dragi uppsagnir sínar til baka nú þegar samningar liggja fyrir. „Við vonum auðvitað að sem flestir læknar ílengist hérna í starfi, það er ekki því að neita,“ segir Þorbjörn.Ertu ánægður með niðurstöðuna? „Ég myndi segja að ég væri sáttur við niðurstöðuna. Síðan verður auðvitað að koma í ljós hvort að félagsmenn samþykkja samninginn en ég á nú frekar von á því.“ Hann býst við því að samningurinn verði lagður fyrir félagsmenn síðar í þessum mánuði. Verkfall lækna hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið og hafa biðlistar til að mynda lengst verulega á Landspítalanum. Þorbjörn telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem og öðru sem komið hefur upp vegna verkfallsins. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, setji upp aðgerðaáætlun til að vinna niður biðlistana. Þingmaðurinn segir fjármagn þurfa í slíka áætlun og ef að hún liggi ekki fyrir þegar þing kemur saman muni hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings. Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segir það ákveðinn létti að samningar hafi náðst á milli lækna og ríkisins og verkfalli hafi verið aflýst. Fjöldi lækna hefur sagt upp störfum á Landspítalanum síðustu misseri en aðspurður segir Þorbjörn að það verði að koma í ljós hvort einhverjir þeirra dragi uppsagnir sínar til baka nú þegar samningar liggja fyrir. „Við vonum auðvitað að sem flestir læknar ílengist hérna í starfi, það er ekki því að neita,“ segir Þorbjörn.Ertu ánægður með niðurstöðuna? „Ég myndi segja að ég væri sáttur við niðurstöðuna. Síðan verður auðvitað að koma í ljós hvort að félagsmenn samþykkja samninginn en ég á nú frekar von á því.“ Hann býst við því að samningurinn verði lagður fyrir félagsmenn síðar í þessum mánuði. Verkfall lækna hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið og hafa biðlistar til að mynda lengst verulega á Landspítalanum. Þorbjörn telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem og öðru sem komið hefur upp vegna verkfallsins. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, setji upp aðgerðaáætlun til að vinna niður biðlistana. Þingmaðurinn segir fjármagn þurfa í slíka áætlun og ef að hún liggi ekki fyrir þegar þing kemur saman muni hann leggja fram þingsályktunartillögu um átak til að útrýma biðlistum strax í byrjun þings.
Tengdar fréttir Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00 Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7. janúar 2015 03:00
Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7. janúar 2015 09:52
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7. janúar 2015 04:03
Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7. janúar 2015 10:26