Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld 9. janúar 2015 14:31 Aron fær lengri tíma til þess að gróa sára sinna. vísir/pjetur Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Sjá meira
Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00
Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27