Best klæddu mennirnir 2014 Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. desember 2014 14:00 David Gandy, Benedict Cumberbatch og Eddie Redmayne. vísir/getty Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Val á best klæddu mönnunum var heldur betur erfitt og komu fjölmargir til greina, enda er listinn alls ekki tæmandi. Þessir stóðu upp úr á árinu, enda hver öðrum glæsilegri. Draumaprins okkar allra, Benedict Cumberbatch, óaðfinnanlegur í flauelsfötum.Jared Leto kom svo sannarlega, sá og sigraði á Óskarsverðlaununum, var óaðfinnanlega klæddur og fór heim með gullstyttu.Breska fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur.Fyrrverandi fótboltastjarnan David Beckham var sérstaklega smart þetta árið.Burberry-fyrirsætan og leikarinn Eddie Redmayne sló vart feilnótu í fatavali á árinu.Harry Styles úr One Direction var glæsilegur í röndóttum fötum frá Lanvin úr sumarlínunni fyrir árið 2015.Íslandsvinurinn Ryan Gosling sló öllum öðrum við á Cannes-kvikmyndahátíðinni.Brooklyn, sonur Victoriu og Davids Beckham, hefur greinilega erft tískuvitið frá foreldrum sínum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira